…sjáum nú til! Nei, ég trúi ekki á guð í þeim skylningi sem þú telur hér, fyrir ofan og hef ekki neinn sem fyrirmynd, hvort sem það er nú gott eða slæmt? Ég “trúi” aftur á móti á alheimsvitund sem er allt sem er, hvort sem það er “lifandi” eða ekki. Alheimsvitund (Guð) sem er jafn mikil sjálfsvitund sem persónulegur partur af mér….og þér. ….mig langaði þó alltaf að vera Tarzan eða Zorro eftir að ég sá myndirnar, hérna í gamladaga….svo ég tali nú ekki um StarWars ;-)