Hér í Hollandinu eru auglýsingahlé í bíómyndum og þáttaröðum en þó engöngu hjá sjálfstæðu stöðvunum. Ríkissjónvarpið hérna heldur úti þremur stöðvum án augýsingahlés í miðjum dagskrárliðum. Best er auðvitað BBC 1 og 2 en þar eru engar auglýsingar, yfir höfuð, sýndar :-) Ég tel persónulega að allt í lagi sé að hafa þessar auglýsingar í miðjum þætti, eða svo, bara ef ekki verið farin sama leið og í USA þar sem boðið er upp á bíómynd inná milli augýsinganna, he he :-)