´…ekki “afrita” heldur skoða hvernig aðrir gera það sem vefst fyrir “þér”. Maður kemst nú ekki hjá því að teikna í þeim stíl sem manni líkar, ekki rétt? Manga-DC-Euro……hvað sem það er…..alltaf mun einhver segja “þú teiknar svona Manga/Euro/DC” Málið er að maður á líka að læra af þeim sem þegar hafa vinnu af því að teikna - það er algjör óþarfi að finna upp hjólið þegar það rúllar um allt, he he! ….en það er þó satt að afrit af afriti og afrit af því verður sjaldan gott. Kv, Ingi