Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ingi
Ingi Notandi frá fornöld 768 stig
Áhugamál: Myndasögur
www.facebook.com/teikningi

Re: skanna?

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
…farðu bara í einhverja tölvubúðina og segðu að þú sért að spá í að kaupa skanna en viljir helst fá að prufa áður ….færð svo að setja myndina á disk því Bjössi frændi þinn ætli að skoða myndina…hann er nefnilega prófessíónal skannari ;þ

Takk fyrir :) n/t

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
:)

Búinn að laga dauða linka í Comics partinum :)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jæja - nú er hægt að skoða báðar sögurnar sem ég var með í Blekinu á sínum tíma. Einnig Víkingasögurnar sem ég var að pjakkast með um 1999 og líka hann Viktor sem er í raun það fyrsta sem ég gerði af einhverju viti frá 93-96 Tékkið á þessu :) <a href="http://www.angelfire.com/comics/ingi/Comix/myndaso.html">Smellið hér og farið beint inn á myndasögupartinn</a> Kv, Ingi

Ekki er það fallegt - Sick!! - :-o N/T

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
<img src="http://www.hugi.is/daegurmal/image.php?mynd_id=20612“> <img src=”http://www.hugi.is/daegurmal/image.php?mynd_id=20828">

HTML Prufa!

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
<img src="http://www.hugi.is/daegurmal/image.php?mynd_id=20612“> <a href=”http://www.hugi.is/daegurmal/image.php?mynd_id=20612">Sama Mynd</a>

Re: Tutorial korkur!! Hvað segiði

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
<b>bold text goes here</b> for bold <i>italic text goes here</i> for italics <u>underlined text goes here</u> for underline <img src=“address of image goes here”> for images <a href="http://www.ingi.net">Click here</a>

Re: Tutorial korkur!! Hvað segiði

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Bara að prufa! <b>Bold</b> <i>Italic</i> <u>Underlined</u> <a href=“www.ingi.net”>Ingi</a>

Re: Comic Letur!

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er auðvitað málið - en svo eru sum letur það nálægt handskrift að það auðveldar fyrir manni verkið :) —– Bara að prófa smá HTML hérna kemur þessum pósti ekkert við —– <img src="http://www.simnet.is/hangar/dc/hugi.jpg"

HA HA HA! Frábært!

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
P4A er nú bara alveg frábær - ég meina, það væri nú ekki sama fjörið hér ef hann væri ekki svona duglegur að svara öllum ÖLLUM þeim sem svara hans pikki - og svo fyrir vikið að svara svarinu og óhjákvæmilega að svara svarinu aftur - þar sem hans pikk virðist leiða það af sér – skrítið? – nei, ég held ekki! :) Áfram með smjörið :))) Kv, Ingi

Comic Letur! - Meira!

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
http://www.comicbookfonts.com Bömmerinn er svo auðvitað - ekkert íslenskt letur :( Ingi

Endilega!

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
..þú færð mitt atkvæði fyrir því :) Ingi

Re: ...á nú að fordæma CNN P4? :-)

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
…HA HA HA! “múslimaógeðum” Er ekki verið að skjóta sig í fótinn með þessu svari :) Þú ert bara einhver gaur/gella að atast í okkur hinum - ég trúi ekki öðru. Takk fyrir að gera svona mikið úr myndinni og koma þessari umræðu af stað! Ingi

...á nú að fordæma CNN P4? :-)

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
http://europe.cnn.com/2002/WORLD/africa/04/07/morocco.protests/index.html

www.baggalutur.is

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
www.baggalutur.is Héðan kom hugmyndin af myndinni - hefur mest lítið með hatur að gera. ingi

...

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hér má sjá aðrar aðeins smekklegri myndir: http://cagle.slate.msn.com/news/ArafatGreetings/3.asp Kv, Ingi

Re: Thalía

í Myndasögur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jamm! Ég gluggaði í blaðið í gær - í Nexus. Þetta er fínt framtak - kannski þarna megi finna myndasögumenn framtíðarinnar?

Re: Bjölluhófið

í Smásögur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Fínt! Það var myndin af honum Knúti sem kallaði á mig. Ég bara varð að finna söguna sem þessi mynd fylgdi. ….og hvað segir þessi saga okkur svo sem? Persónulega hef ég ekki hugmynd …en… ég hafði gaman af að lesa hana með myndina af Knúti í huga. Það að þú “rotta” skulir hafa sett þessa mynd af Knúti inn - segir okkur að meira sé á bak við Knút en sagan gefur í skin. …ég held að ég ætti ekki að pæla meira í þessu enda klukkið orðið margt og ég þreyttur :) Fín saga……..ég vil sjá myndasögu næst...

Re: being broke sucks more than anything has ever sucked before

í Myndasögur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
..hvað áttu nú við með því? :)

Re: Hvernig tónlist....

í Myndasögur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
…ég hlusta helst ekki á neina sérstaka tónlist þegar ég teikna. Kannski hef ég útvarpið í gangi á Rás2 en það gengur ekki alltaf. Algjör þögn er best - en klassísk barroktónlist virkar vel við teikningu - ég hef líka oft Spinner.com á og hlusta á standup brandara ……það virkar vel! Þegar ég er að vinna við að lita myndirnar í tölvunni þá get ég hlustað á hvað sem er án þess að það böggi mig.

Re: Hafið þið lent í...

í Myndasögur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Jú, ég held að allir kannist nú við þetta :) Þá er málið að gera eitthvað allt annað! Fara út að labba - sund - eitthvað öðruvísi - taka smá pásu frá teikningunni og gleyma henni í smá stund 1-2 daga og sjá svo hvað gerist.

Re: Hvar get ég downloadað family guy þáttum?

í Háhraði fyrir 22 árum, 10 mánuðum
…ef þig langar að dánlóda eins og svín…þá er þetta staðurinn: http://www.easynews.com Þú þarft að borga fyrir þetta en þú nærð líka í allt það sem þig langar í! Borgar um 1000 kall fyrir 6GB af dánlódi með Visa eða Euro. Ég þekki nokkra sem nota þetta og hafa bara góðar sögur af því…..ég hef alla vega fengið að njóta þess :) Gangi þér vel! Kv, Ingi

Re: um "leiðbeiningar"

í Myndasögur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
….djofull og fokk! Ég var búinn ad skrifa heilan helling en thá 'klikkadi allt……bommer og fuck!!! ..,.nenni ekki ad baeta vid ….svo ég bara segi ….“thad kemur meira efni í kubbinn efir áramót” :) Bestu kvedjur frá Hollandi Ingi

...bömmer!

í Myndasögur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Heyja og gledileg jol! Bölvadur bömmer var thad!! Thu att ad fa svona straumbreyti audveldlega i naestu raftaekjaverslun, held eg? Bestu kvedjur til allra fra Thyskalandi, Ingi

...en hvað með Copyright?

í Myndasögur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Heyja! Ekki það að ég ætli eitthvað að draga úr áhuga þínum í scanner-málum …en hvað með Copyright? Copyright er akkúrat til þess að þetta sé ekki gert! Það er kannski ekki svo mikið mál að setja eina síðu eða eina mynd úr myndasögu á netið en alla söguna, er það ekki kannski tú-mötts, ha? Hvað finnst ykkur hinum um þetta? Ef þið væruð búin að ná því marki að koma sögu á prent, sem þið svo viljið endilega að allir kaupi, því þið viljið jú fá pening fyrir alla þá vinnu sem þið hafið lagt í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok