…en málið er að diskurinn spilast samt sem áður! Ég lenti svo í böggi með þessi aukalög sem maður fær á netinu, ef maður hefur verslað diskinn. Sjá neðar á Forsíðu-korkinum-Almennt. ingi
…he he :) -nei-en ég ætti kannski að fá % ef salan fer upp?! Leggja á sig? - þetta tók nú ekki mikið á ;) http://www.airbornemuseum.com/uk/index.htm Op.Market Garden safn. Kv, Ingi
…úúúúú!!! Sá að Market Garden er borð í leiknum!!! Ég bjó í 5ár í Arnhem í Hollandi (þar sem allt fór í klessu í Market Garden) - fór á öll söfnin og skoðaði allar minjarnar. Hitti meira að segja nokkra gamla hermenn meðan ég bjó þarna sem sögðu mér sögu sína. …sorrí en ég hef bara verið að bíða eftir svona leik ……nú kemst maður aftur í “byssó”!!! Kv, Ingi (32) :)
Frábært! Nú fer ég og versla leikinn! Er búinn að tékka aðeins á Demóinu og held bara varla vatni :) Var búinn að bíða eftir Unreal2003 eins og motherfucker en …sem betur fer… prufaði ég BF1942 áður en ég verslaði hann …..því ég kem ekki til að spila UT2003 á næstunni, he he! Sjáumst á stríðsvellinum! Kv, Ingi
…buhu! Ég er 32ára og konan mín bannar mér að spreða monní í leikinn, hver á ég að gjalda!?? ….he he :) …ætli maður stelist ekki bara, ho ho! ;) Kv, ingi
Takk fyrir :) Hef nú spilað UT í nokkur ár en síðustu tvö ár bara Tactical Ops. - svo UT2003 er kærkomin tilbreyting. …ég kíki við á #ut.is við tækifæri. Kv, Ingi
..jamm, þú segir það :) - ég tel mig einnig vera með killer tölvu en samt laggar …ég setti hardware sound á strax í byrjun ….svo málið er kannski að “diseibla” það? - ætla að prófa það! kv, ingi
-er þetta nú ekki einum of Quake-legt? Flott er það en ég er ekki alveg nógu sáttur við Quake lookið! Hlakka til að sjá TO sem byggt verður á þessum leik. Kv, Ingi
..Ú Ú Ú Ú!!! Download-aði demóinu en get ekki spilað það í vinnunni :( …fæ bara error á G450 kortið mitt -….en hlakka til að keyra leikinn á 128MB Gf4-Ti kortinu mínu heima - úúúúúúújá! -er bara ánægður með að geta ekki spilað í vinnunni - ætli ég myndi vinna eitthvað, he he! :) Kv, Ingi
….ég bara rétt vona það! Er alveg búinn að fá nóg af “…fellur niður vegna íþrótta-bla bla” eins og svo oft hefur gerst á sunnudögum! StarTrekkið á virka daga! Ingi
Hæ! Flott að heyra! Ég geri ráð fyrir því að um leið og þú verður búin að koma einhverju frá þér í bók-blað þá byrja verkefnin að streyma inn……ég meina, þú teiknar ekki eins og 17ára - það er bara svo einfalt :) Til að breyta lyklaborðinu ferður í – START og velur þar Control Panel – Regional and Languages Options – Language – Details – og velja þar Icelandic :) Ef þú ert með XP þá áttu á auðveldan hátt að geta valið á milli lyklaborða á Desktop-inu :) Vona að þetta sé ekki of flókið :)...
Flott! Hlakka til að sjá lokateikninguna af fyrstu myndinni. Já, ég gæti trúað því að honum Frikka þætti púkinn svolítið scary - sjálfum finnst mér að hann ætti nú að vera svoldið kjútt :) Kv, Ingi
..ég myndi senda linkinn á síðuna þína á auglýsingastofur sem kynningu á verkum þínum! Fólk er alltaf á höttunum eftir einhverju nýju - og þá sérstaklega á Íslandi. Og að þú sért í útlöndum skiptir engu máli. Ég vann fyrir íslensk tímarit í fjögur ár frá Hollandi. Kv, Ingi ps. Ef þú sendir póst - Skrifaðu þá á íslensku. Það kemur mjög svo spánskt fyrir sjónir ef Íslendingur pikki á ensku - af því “thad ma alveg skrifa svona” ef maður er í útlöndum ;) …pss: Þú veist líka kannski að það er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..