Nú á dögum cybersamskipta, þar sem ekkert vandamál er að hafa samband við hvern sem er, meira að segja “guð er bara eitt símtal í burtu” Er vandamálið eiginlega orðið að fólk er hætt að hittast. Ég er nefnilega búin að vera að smsast við strák, og er orðin geðveikt hrifin af honum, en þegar ég hitti hann, sem er alls ekki oft, þori ég varla yrða á hann. Samt lætur maður fullt flakka í sms. Maður er einhvernvegin bara miklu feimnari í real life. Þá er spurningin, er öll þessi nútímavæðing og...