Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tjalda vandi í tælandi (5 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Vissuð þið að öllum tjöldunum í sameiginlega farangrinum hjá tælandsförunum var stolið! Pælið í því. Gámurinn var bara opnaður og öll tjöldin, sem voru í einkaeign skátanna, voru tekin ófrjálsri hendi. Nú hafa tjöld, t.d. í eigu vífils verið send út, því varla geta hinir vösku ungu íslendingar sofið undir berum himni. en ég segi nú bara, megi lítið á ykkur rigna dúllurnar mínar, þar til tjöldin koma til ykkar:c)<br><br><b><font color=“green”>Sé þig seinna krókódíll!</font> <font...

JÓLAÚTILEGUR (0 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég er að fara í jólaútilegu, ligga ligga lái! við í vífli ætlum upp í vífilsbúð að chilla eftir amstur jólanna. nú þarf ég að fara að gera mig tilbúna og svona:c) eru einhverjir fleiri sem ætla í svona útilegu?<br><br><b><font color=“green”>Sé þig seinna krókódíll!</font> <font color=“fuchsia”>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c)</font></b> <a href="http://www.ingaausa.mirrorz.com“><font color=”green"><b>kasmír síðan mín!</font></b></a

ég hata... (5 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
maccan hans pabba. pcin mín er biluð og makkinn er svona fimm mínútur að loada einni bloggsíðu. hraðin er heil 133 BITE! á secúndu. djísús. síðan hataði é líka eitthvað annað, en er bara búin að gleyma hvað ég ætlaði að skrifa…<br><br><b><font color=“green”>Sé þig seinna krókódíll!</font> <font color=“fuchsia”>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c)</font></b> <a href="http://www.ingaausa.mirrorz.com“><font color=”green"><b>kasmír síðan mín!</font></b></a

Gleðileg skátajól(",) (16 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jæja skátarnir mínir. Verður maður ekki að vera eins og mörg önnur áhugamál og senda ykkur smá grein með jólakveðju? ég er búin að opna alla þessa pakka mína, og fékk nú bara ekkert skátadót:c( en ég fékk hinsvegar allt tolkien bókaklabbið, það er að segja LotR og hobbitann. ég er svo sem alveg mjög ánægð með það. En svo fékk ég líka gettu betur spilið. Jæja ég ætla að fara að horfa á LotR í nýja dvd tækinu sem pabbi gaf sjálfum sér! Gleðileg jól, og farsælt komandi ár…. er ekki venjan að...

Potter for president! (20 álit)

í Hugi fyrir 21 árum, 11 mánuðum
nei nei, er bara að quota smá… Hvernig er með þetta harry potter ahugamál? Hayyr potter eru mjög góðar bækur, og umræðan á eftir að aukast eftir því sem líður að útgáfu síðustu bókarinnar, sem er að sögn höfundarins, Joanne Kathleen Rowling, frekar fljótlega:c) Svo hefur ekki svo mikið verið skrifað um kappan og bækurnar og því mikið af efni sem hægt væri að skrifa um. ég vona að vefstjori raki áhugamálið allaveganna til umhugsunnar og pæli aðeins í þessu. nú, ef að áhugamálið mindi ekki...

it's the final countdown (0 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
niðurteljarinn er horfinn, eða er þetta bara tölvan mín? ég ætla allaveganna ekki að reyna að laga þetta, sökum heldur dræmrar html kunnáttu. getið þið reddað þessu kæru samadminar? eða bara ekki. við getum bara sleppt því að hafa niðurteljarann, af því að ég verð svo svekkt af því að fara ekki itl tælands:c)<br><br><font color=green>Sé þig seinna krókódíll! <font color=magenta>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c) <a href=kasmir.hugi.is/ingaausa><b><font color=green>kasmír síðan mín!</a

Skáti vikunnar (0 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þessi nýji liður er komin í loftið. Eða ætti maður frekar að segja á netið…? Endilega sendið mér tilkynningu um að þið viljið vera skáti vikunnar. ekki senda mér svörin strax. sendið þau bara svona réttri viku á undan ykkar tímabili. Ef þið verðið ekki búin að senda mér svörin þá, mun ég minna ykkur á það með skilaboðum. En jæja, listinn er svona: IngaAusa 16. des - 23. des Geiribj 23. des - 30. des Hann verður sem sagt jólaskáti ársins:c) yrsaq 30. des - 6. jan Larandaria 6. jan -13. jan...

hugaskilaboðavísannalinkar (5 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
…skemmtilegt orð.c) Hvernig gerir maður link svo að hugarar geti sent manni skilaboð? varla er það mailto=hugisomethingblabla? getið þið reddað mér þarna og sagt mér hvernig html skipunin er?<br><br><font color=green>Sé þig seinna krókódíll! <font color=magenta>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c) <a href=kasmir.hugi.is/ingaausa><b><font color=green>kasmír síðan mín!</a

Harry Potter (13 álit)

í Hugi fyrir 21 árum, 11 mánuðum
svona “margir” eru komnir á listann minn yfir Harry potter áhugamál. þaðö hljóta nú að vera fleiri, er það ekki? Ingaausa Shelob DrEvil Sverrsi fmj finnurk nedrud BudIcer theFenris alfdis rectum lopapeysa AlmarD Blender hugsjon <br><br><font color=green>Sé þig seinna krókódíll! <font color=magenta>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c) <a href=kasmir.hugi.is/ingaausa><b><font color=green>kasmír síðan mín!</a

Hugmyndir (5 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta áhugamál er nú orðið eitthvað líflítið… Eru þið með einhverjar hugmyndir að því sem við gætum gert til að styrkja það? Við gæutum kannski haft skáta vikunnar svipað mörgum öðrum áhugamálum? En endilega komið með fleiri hugmyndir!<br><br><font color=green>Sé þig seinna krókódíll! <font color=magenta>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c) <a href=kasmir.hugi.is/ingaausa><b><font color=green>kasmír síðan mín!</a

bókin "Harry Potter og Uppboðið" (47 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
…er náttúrulega ekki til, en þó er eitthvað til í þessum tiltli. Þanni er nú mál með vexti að breskt félag, BookAid, hefur það sem fjáröflun til að geta gefið bækur til fátækra landa, að selja á uppboði hluti frá bókahöfundum. Þegar Joanne Rowling var beðin um slíkt framlag lét hún BookAid fá miða þar sem á stóðu 93 orð um næstu bók og það sem gerist í henni. Þessi miði verður svo boðinn upp á í dag um 17:00 að mér skilst. Aðdáendasíðan www.The-Leaky-Cauldron.org hefur beðið aðdáendur um að...

Hugaproblem (1 álit)

í Hugi fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég á í smá vandamáli. Þannig er mál með vexti að ég get ekki skráð mig inn á huga á forsíðunni í þessari PC tölvu sem ég er í núna. En ef ég fer á eitthvað áhugamál þá get ég skráð mig inn. Getið þið eitthvað hjálpað mér með þetta? Það virkar nottla alveg að fara bara í muna og þurfa ekkert að pæla í þessu, en þar sem bróðir minn er líka hugari, þá er ég ekki ein um not á tölvunni.<br><br><font color=green>Sé þig seinna krókódíll! <font color=magenta>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c) <a...

Ég hata... (3 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
…þegar ég fer að sofa, og er EKKI með stíflað nef þá stundina, svo leggst ég í rúmið og um leið stíflast a manni nefið. Ohh, brjálæðislega pirrandi. Og Näserilið mitt er búið:'c0 En já krakkar mínir, svona er lífið…<br><br><font color=green>Sé þig seinna krókódíll! <font color=magenta>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c) <a href=kasmir.hugi.is/ingaausa><b><font color=green>kasmír síðan mín!</a

Kenningin mín (3 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er með kenningu… ég held að allir þessir gaurar sem hafa verið að senda inn annaðhvort tilgangslausa pósta, eða leiðindar pósta eða eitthvað svoleiðis í dag séu að gera það til þess að <b>vinna verðlaunin, leiðinlegasti hugarinn</b>. Þeir vilja bara fá tiltilinn. ótrúlega léleg leið… En svona fólki þarf að hjálpa.,…<br><br><font color=green>Sé þig seinna krókódíll! <font color=magenta>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c) <a href=kasmir.hugi.is/ingaausa><b><font color=green>kasmír síðan mín!</a

Þessi NeoN (3 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hvað er með þennan gaur, hann er að koma með einhver skítakomment á allt. Ef maður leitar að honum þá hefur hann (eða hún?) bara kommentað hérna í dag. Hvaða looser er þetta? <br><br><font color=green>Sé þig seinna krókódíll! <font color=magenta>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c) <a href=kasmir.hugi.is/ingaausa><b><font color=green>kasmír síðan mín!</a

Haraldur Blómapottur (11 álit)

í Hugi fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Já, afhverju ekki Harru Potter áhugamál? Það myndi kannski deyja, en það er alveg hægt að reyna? er þaggi! Mér finnst vefstjóri ekki nógu duglegur að gefa sénsa. Bara setja nokkur áhugamál í notkunn og kippa þeim út ef þau deyja! En mér sýnist að það geti skapast mjög góðar umræður um Harry, ég skrifaði eina grein og gæti alveg skrifað mikið fleiri, er með margar í kollinum. Það sköpuðust að minnsta kosti góðar umræður um greinina sem ég sendi um daginn! Svo á mjög nýlegri grein á bókum voru...

Á hvaða tungumáli er gemsinn þinn? (0 álit)

í Farsímar fyrir 21 árum, 12 mánuðum

Friðarloginn (5 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
hvað myndi nú gerast ef að friðarloginn myndi slokkna, hvílík sorg! Nei ég býst nú bara við því að Presturinn myndi taka sig til og kveikja aftur án þess að neinn vissi.<br><br><font color=magenta>æ, þið eruð ágæt lömbin mín:c)

Landsmótssöngur skáta 2002 (14 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
D Ævintýrin öll G D eftir okkur bíða – ójá. D Traust og göfug tröll A tilveruna prýða. D G D Vitum líka að álfurinn sem ævintýrið á A D unir glaður sér, eldinum hjá. D D7 G Em Þegar skátatjöldin rísa, þegar kinnar strýkur blær, D A þegar varðeldurinn gefur afl og yl. D D7 G Em Þegar gleðin tekur völdin, þegar skáti gítar slær, D A D þá er yndislega gott að vera til. D Álfar og tröll, G D orðin þessi seiða – ójá. D Fagna okkur fjöll A faðminn sinn út breiða. D G D Þangað liggja spor, frískleg...

Huldu skúffukaka (0 álit)

í Matargerð fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Huldu Skúffukaka Hiti 175°, bakað í miðjum ofni í 15-20 mín Krem: 200g smjörlíki (bráðið) 300g flórsykur 2mks kakó 2msk kaffi/vatn 1 eggjarauða Kakan: 2bollar hveiti 1½bolli sykur 1½tsk lyftiduft ½tsk matarsóti 1 tsk salt 5tsk kakó 1bolli mjólk 125g smjörlíki(brætt) Hrært í 2. mín 2stór egg Bætt við kökusullið, aftur hrært eftir það í 2 mín Þetta er afbragðs góð skúffukaka sem frænka mín gaf mér uppskrift af. Besta skúffukaka í heimi:c)

J.K. Rowling (41 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
J. K. (Jo) Rowling fæddist í Chipping Sodbury í Bretlandi árið 1965 Jo flutti tvisvar í barnæsku. Fyrst flutti hún frá Yate til Winterbourne. Jo, ásamt systur sinni og vinum, lék sér á götum Winterbourne. Vinir hennar, systkini, hétu einmitt Potter að eftirnafni! Í seinna skiptið flutti hún til Tutshill. Jo elskaði að búa út á landi og eyddi miklum tíma í að ganga ásamt systur sinni um hagana og meðfram ánni Wye. Það eina sem var ömurlegt með nýja staðinn var nýi skólinn hennar. Tutshill...

Flokkun á tónlist (46 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég hef oft mikið pælt í hvernig maður á að flokka rokk. Og hvað heita svo flokkarnir. Flest svona rokkflokkunnarhugtök hafa ekki náð neinum sérstökum vinsældum. Allir vita nú flestir muninn á dauðarokki og venjulegu rokki. En aðraflokka þekkir maður lítið. Ég hlusta mest á tónlist með Weeser, Bush, Radiohead og Nirvana ásamt fleiru sem er ekki beint rokk; Queen, Jewel og söngleikjatónlist. En hvernig á ég að flokka þetta. Einhverstaðar heyrði ég hugtakið nördarokk. Hvað felur það í sér? Núna...

Vígsluútilega DS Fenris (9 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég hafði verið mjög óheppin (eða undir áhrfium frá hinni “yndislegu” móður minni) að hafa misst af vígsluútilegunni í fyrra. Þannig að í heilt ár hef ég verið óvígð inn í sveitina og þjáðst mikið fyrir það. En loksins var komið að því. Sveitin, skipuð fyrir þá sem ekki vita; Garðbæingum, álftesingum og einstaka borgarbörnum úr höfuðborginni, lagði af stað fótgangandi yfir hraunið á hellisheiðinni. För okkar var heitið í skátaskálann Kút. Ég hafði að sjálfsögðu gleymt því að við ætluðum að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok