Sæl veriði Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér kynni ráð til þess að minnka margar myndir (t.d. allar myndir í einni möppu) í einu handtaki. Ég er nefnilega með mörghundruð myndir sem ég þarf að setja inn á server og nenni ekki að handminnka hverja mynd fyrir sig.
Ég legg hér með til að hugi.is/skatar standi fyrir ljósmyndakeppni um bestu þematengdu skátamyndina. Ég veit ekki hvort þessi hugmynd hefur komið upp áður enda hef ég verið óvirk á huga lengi. Það má skoða framkvæmd ljósmyndakeppnanna á ljósmyndaáhugamálinu og hafa svipaða keppni. Þemu gætu til dæmis verið eftirfarandi: Skáti er tillitsamur Búningurinn Rekkjaskátarómantík Ó, stælti skáti Alþjóðaskátun IngaAusa Aldarafmæli skátahreyfingarinnar Ef þið hafið áhuga skal ég athuga hvort ekki sé...
Nú eru ekki nema örfáir dagar til jóla og þess vegna kominn tími til að allir teygi sig í jólaskrautið og byrji að skreyta af lífi og sál. Og ef að jólaskapið hefur eitthvað látið á sér standa (eða er komið og löngu farið aftur vegna snemmskreytinga Kringlunnar og annarra markaðsafla) er tilvalið að endurvekja það með því að blása rykinu of meistaraverkinu eftir Tim Burton, The Nightmare before Christmas. Ég ákvað að lokka aðeins þá sem ekki hafa séð þessa mynd til að skella sér á næstu...
Hún María Helga er að fara að keppa fyrir hönd MH í gettu betur þann 27. febrúar. Eins og sjá má er Maríu Margt fleira til lista lagt en að svara erfiðum spurningum…
Hermione segir þeim sem eru að fara að skrifa áhugaspuna að lesa þessa <a href=http://www.hugi.is/hp/bigboxes.php?box_type=tilkynningar&page=viewannouncement&t_id=1407>tilkynningu</a> svo að meiri líkur séu á því að hann verði samþykktur!
Bud_Icer hafði nú ekki rétt fyrir sér, þetta var coverið af sænsku Harry Potter bók nr 3. Harry Potter och Fangen från Azkaban heitir hún og ég á eintak:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..