Datt einhverjum í hug að þetta sé samspil ökumanns og bílstjóra. 1. Barichello er ekki eins góður og Schumacher, Coulthard er ekki eins góður og Hakkinen. Afþví leiðrir að bílstjórar eru mis góðir. 2. Villineuve er ekki svipur hjá sjón eftir að hann skipti um lið og hver man ekki eftir Damon Hill. Þetta sannar að bílar skipta miklu máli. Við verðum að átta okkur á að allir ökumenn í F1 eru mjög góðir því annars væru þeir ekki þarna því úr óteljandi ökumönnum er að velja. Hinsvegaar hafa...