Það er alveg rétt að flestir fá nægju sína af vítamínum úr venjulegri fjölbreittri fæðu nema þá helst A og D. Bæði Lýsi og Frískamín innihalda næjanlegt magn af A & D vítamínu svo ég sé svo sem ekki munin á því hvort barnið fær Lýsi eða Frískamín. Lýsi inniheldur þó Omega-3 fitusýrur en þær einnig að finna í t.d. fisk, grænlaufa grænmeti, móðrumjólk. Omega-3 fitusýrur eru mikilvægar fyrir ung börn því þær hjálpa til við sjónþroska. En hvað varðar veikindi þá hefur það verið rannsakað að...