Hugmyndin bak við þetta er mjög svipuð JAVA. Bæði nota IL sem keyrt er í gegnum Virtual Machine. Það er kannski auðveldast að telja upp hvað er öðruvísi. 1. Í .NET er hægt að þýða frá IL í vélarháðan kóða þegar forrit eru sett inn í stað þess að þýða á keyrslutíma. 2. Hægt er að nota fullt af forritunarmálum til að búa til IL. T.d. C++, Visual Basic, Eiffel, COBOL, C# og fleiri. JAVA hefur eitthvað verið að færast í þessa átt. 3. Meðhöndlun í C# á objectum er þónokkuð öðruvísi en í JAVA. Í...