Málið er þetta. Það eru 20 þúsund nemendur sem ekki fá kennslu á meðan á verkfalli stendur. Ef önnin verður t.d. blásin af má segja að fyrstu 2 mánuðirnir hafi verið tilgangslausir og þvi tveggja mánaða vinnu tap hjá þeim öllum. Það gerir 40 þúsund mann mánuðir sem er 42 mannslíf. Ef nemendur hefðu í staðinn bara farið að vinna og fengið svona 80-100þúsund á mánuði gerir þetta litla 3,2-4,0 miljarða. Tala nú ekki um ef við reiknum alla önnina. Öllu þessu pakki er skít sama þó nemendur séu að...