Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

IL2
IL2 Notandi frá fornöld 92 stig

Re: Case mod dót

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hvernig fórstu að því að mæla hávaðann. Fékstu lánaðannn db mæli eða hvað?

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
JHG hér önnur stats slóð. http://duzy.8m.com/monte/stats.htm

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Mal3, svona anorak kall eins og þú átt náttúrulega að vita að 1963-1968 Corvettes heita Sting Ray en ekki Stingray.

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Nei,ekki á Camaro en 1966 427 er 3,360lbs eða um 1,527kg. 1.“63 300-360hp 2.”66 425hp

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Öh, reyndar Buick/Oldsmobile svo rétt sé rétt.(Pontiac notaði Buic útgöfuna) Þessi vél var hönnuð öll úr áli til að létta vélina en þyngd samtíma véla úr járni stóð í vegi fyrir að hægt væri að smíða amerískan “smábíl” Þessi vél var ekki mjög kraftmikil miðað við aðrar, um 155-185 hestöfl en létt 144-159kg. Oldsmobile F-85 var 1,222kg með sjálfskiptingu og þessa vél.Reyndar var seinna hægt að fá hann með turbo og vatnsinnsprautun.

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Corvetta 1963 með 327 er um 3,030lbs eða um 1,380kg.

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Bara svona að gammni eru nokkrar þyngdartölur. 1.chevy s.b. 261kg, með álheddum 204 2. chevy b.b. 313kg, með álheddum 272, álblokk og hedd 209kg 3.ford s.b. 222kg 4.ford 427b.b.b. 318kg 5. rover v8 frá 144-170kg (fer eftir framleiðanda) 6.jaguar v12,öll úr áli 309kg. 7.cosworth DFV 145kg.

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Best að leiðrétta sjálfa sig áður en aðrir gera það.351m er yngri útgáfa af 351c. M stendur semsagt EKKI fyrir marine. Hún var ætluð í stærri fólksbíla og léttari trukka. 302 og 351w vélarnar voru fyrir minni og millistóra fólksbíla(á amerískan mælikvarða) 351c er smíðuð ný í kringum 1970

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
M stendur fyrir marine, s.s.vélar ætlaðar í báta. Ég veit allavega að það er munur á W og C. Cleveland vélinn er stærri um sig og þyngri. 351w er útboruð 302.

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Fleiri punktar: 1.Í hásingum stendur GM12 bolta fyrir fjölda bolta sem halda hlífinni aftan á hásingunni,sem sagt 10,12 eða 14. Reyndar eru til stór og lítil 14 bolta en það er annað mál. 2.9“ í 9”Ford stendur fyrir þvermál kambhjólsins, því hærri tala því sterkari (og þyngri) hásing. Eins í GM. 10 bolta er veikari en 14 bolta. 3.Vantar AMC20 og Chrysler 91/4 hásingar sem reyndar eru held ég eingöngu undir pallbílum og jeppum. 4.Vantar finnst mér vettu vélina sem Lotus hannaði með þeim. Var...

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Ágætt grein. Nokkrir punktar. 1. Dana er líka þekkt sem Spicer, framleiðir líka millikassa (dana 18, 20,300 ) 2.Fleiri gírkassa nöfn eru Tremec (T-176 og fleiri) New Procres (NP435) sem einnig framleiðir millikassa (NP203), Borg-Warner (T18) 3.Bara svo það sé á hreinu þegar verið er að tala um 1957 Corvettu, þá er verið að tala um sérsmíðaðan keppnisbíl sem var smíðaður fyrir Sebring 1957 en ekki bíl sem var í almennri framleiðslu.( Reyndar fyrsti og einu bíllinn sem GM sjálfir, undir eiginn...

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Ágætt grein. Nokkrir punktar. 1. Dana er líka þekkt sem Spicer, framleiðir líka millikassa (dana 18, 20,300 ) 2.Fleiri gírkassa nöfn eru Tremec (T-176 og fleiri) New Procres (NP435) sem einnig framleiðir millikassa (NP203), Borg-Warner (T18) 3.Bara svo það sé á hreinu þegar verið er að tala um 1957 Corvettu, þá er verið að tala um sérsmíðaðan keppnisbíl sem var smíðaður fyrir Sebring 1957 en ekki bíl sem var í almennri framleiðslu.( Reyndar fyrsti og einu bíllinn sem GM sjálfir, undir eiginn...

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 22 árum
Jaguar kemur fyrst sem nafn á tveggja sæta “roadster” á Bílasýningunni í London 1935 sem Swallow Sidecars kynnti þá til sögunnar. Hinsvegar er það ekki fyrr en 1945 að Jaguar Cars Limited er stofnað.Swallow Sidecars er stofnað 1922. Bílarnir höfðu verið kyntir sem S.S. en punktunum var síðan sleppt og þá talað um SS Jaguar. Því þótti samlikingin ekki heppileg og stöfunum sleppt eftir stríð.

Re: Mazda RX-7

í Bílar fyrir 22 árum
Uh, Loddi ertu alveg viss á árgerðinni á vettunni? Væri það ekki frekar í kringum ´70.

Re: Versla á netinu

í Vélbúnaður fyrir 22 árum
Hlynzi, hvernig borgaðir þú. Ég reyndi að versla við þá um daginn og þeir neituðu að taka Visað.

Re: Porsche 911 (930)

í Bílar fyrir 22 árum
Jón S. Halldórsson heitinn flutti inn dökkgrænan bíll árg.76 í kringum ´88, þá mjög lítið keyrðan. Sá ljósblái er árg.80 og orginal turbo .
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok