OK, það fer eftir því hvar þú býrð í Reykjavík. En með tvöföldun Reykjanesbrautarinnar gengur umferðin kanski hraðar. Ég er ekki að mótmæla því að völlurinn hafi á þurft á viðhaldi að halda. En eins og ég sé þetta, ef ég brýt niður húsið mitt og byggi annað eins, er það viðhald eða nýbygging. Ég á við að umfangið var það mikið að það var eins og nýr völlur væri byggður. Þá áttu að fara fram umræður um framtíð valllarins (sem kanski fóru fram, ég hreinlega man það ekki) og hvort það væri...