Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

IL2
IL2 Notandi frá fornöld 92 stig

Re: Ati 9700pro super , lota 2

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ok, en þú skilur samt röksemdafærsluna. Hinsvegar efttir að hafa farið á þessa síðu (sjá link) þori ég ekki að taka áhættuna og ætla að fara að þínum ráðum. http://www.resellerratings.com/seller2227.html

Re: Tveir skjáir, ein tölva

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Tölvan ræsir sig á Savage (bios) fer síðan á Gf í stýrirkerfinu, þá slökknar á S., ræsir upp Xp og kveikir aftur á S. þegar Start skjárinn er kominn upp.

Re: Nýtt skjákort enn og aftur?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Samkvæmt grein í Toms´harware þarftu að vera með nokkuð öflugt kort til að örgjafinn fari að skipta máli. Merkilegt nokk skiptist það akkurat á (trommusláttur)GF4 Ti 4200. Í Aquanos - Direct 3d er Gf með 71.5 en Ati með 123.2. Í þessu ákveðna test munar 73%. Þeir eru reyndar með Amd 2700+ en munurinn ætti að halda sér. Ef þú nærð að yfirklukka þitt kort upp í 4400 er munurinn ca. 45%. Þetta eru háar tölur en hvort þú sérð muninn veit ég ekki. Þar sem ég er með Gf 2 sé ég örugglega mun....

Re: Ati 9700pro super , lota 2

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Orginal kort hjá OCA kostar um 26.000 en yfirklukkað í level 3 um 35.000. Zalman kælingin um 2.500 þannig að verðmunurinn er um 6.500 sem mér finnst ekki mikið. Síðan er alltaf spurningin hvenær nóg er nóg og hvort næstum því sama sé sama. 9700 kortið er að skila næstum því sama og 9700pro ,ekki satt?

Re: 3Dmark 2003 Czar

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég fæ kanski að tala við þig þegar ég fæ mitt kort í sambandi við bios stillingar. Ég held að ég sé ekkert að bíða eftir 9900, eða hvað?

Re: 3Dmark 2003

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég fæ kanski að tala við þig þegar ég fæ mitt kort í sambandi við bios stillingar. Ég held að ég sé ekkert að bíða eftir 9900, eða hvað?

Re: 3Dmark 2003

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Czar, ertu ekki með Gigabyte 7vrxp borð eða er það misminni?

Re: 3Dmark 2003

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Allt fullt á síðunum úti. Virðist vera gefa mun lægri tölur en 2002.

Re: Ja hvaða nú og hvaða nú..?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Bíddu, þú ert ekkert að fara að yfirkeyra hann, aðeins keyra hann á réttum hraða. Borðið er á 100mhz (default?) og því þarf að breyta. Þetta er nákvæmlega það sama og gerðist hjá mér. Viftan sem þú hefur ætti að kæla nóg, ef þú ert í vafa farðu á netið og fáðu upplýsingar hjá framleiðanda.

Re: Úr 512 í 1024

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég ætla að bíða og sjá hvort ati kemur með nýtt 9700pro í mars.Það fer þá líklega í kringum $400 og spurning hvort gamla dettur þá niður í $300. Athuga líka með Gfx, hvernig það verður þegar það kemur á almennan markað

Re: Tveir skjáir, ein tölva

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Gigabyte 7 VRXP 2000+ amd 512mb 333 NV Gf 200mx 400 xp sp1 Síðan er ég með eitthvað gamalt ati kort s3(?)í PCI rauf. Tölvan neitar að keyra þau saman, finnur ekki gamla kortið. Ég er svo sem ekki mjög klár í þessu og er aðalega að leika mér.

Re: Alvöru tölvuíhlutir

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Bilbro, hvernig get ég komist í samband við þig.

Re: Alvöru tölvuíhlutir

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvernig kemur þetta inn í landið, geturðu látið senda þetta á heimilisfang úti (hótel) og tekurðu eitthvað fyrir. Hefði áhuga á Ati 9700pro.

Re: Tölvan bootar

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Nei,nei. Þetta er gamla tölvan mín og ég tók floppy og Cd úr henni og setti í nýju, fékk síðan floppy og Cd(DOUBLE SPEED, hvorki meira né minna) hjá bróður mínum og setti í hana. Ákvað síðan að reyna að setja hana upp sem leikjatölvu eingöngu fyrir Grand Prix Legends.

Re: Saga Volkswagen bjöllu.

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Án þess að ætla að breyta þessu í einhverja Jeep umræðu, þá var ekki byrjað að framleiða Jeep að einhverju marki fyrr en bandaríski herinn lagði fram pöntun á 4500 bílum í mars 1941. Þannig að setningin “ Bílinn sem kom með Bandamönnum í flest lönd bæði fyrir og eftir stríðið.” fellur um sjálft sig.

Re: Panta vélbúnað frá USA

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
P.s. Ég sá einhvarstaðar að um 42% af alþjóðlegum kredikortaviðskiptum við USA væri með fölsuð eða stolinn kort, þannig að það er kanski ekki skrýtið að þeir séu varir um sig.

Re: Panta vélbúnað frá USA

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
'Eg reyndi mikið rétt fyrir jólinn að kaupa ATI9700PRO og hringdi og sendi e-mail. Málið er einfalt, ef þú hefur ekki kreditkort gefið út í USA geturðu gleymt því.Að því sögðu, þá sagði einhver hér á síðunni frá því að hann verslaði við fyrirtæki úti með því að láta viðskiptabankann sinn senda út staðfestingu og það gekk upp. Þótt fyrirtæki á pricewatch segist senda um allan heim þýðir það eingöngu það, EKKI að þau taki kreditkort frá öllum heiminum.

Re: Saga Volkswagen bjöllu.

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Upphafið er nú reyndar ekki alveg svona einfalt. Ég hef ekki tíma til að koma með greinargott svar núna en segi þó T97 og S50.

Re: Radarvarar

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef þeir virkuðu!

Re: Radarvarar

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Því miður fær V1 ekki mjög góða dóma alls staðar og þá sérstaklega ekki á ka bylgju. Bendi á radar test.com sem dæmi. Spurningin hér á landi er náttúrurlega á hvaða bylgju lögreglan er að mæla og miða radarvaran við það.

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hann fékk nú samt svaka dóma fyrir aksturslag. En Lotus á bara að vera afturdrifinn.

Re: Pólerunar púði?

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Prófaðu líka Orku.

Re: Kit Cars

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
http://www.ukcarsguide.co.uk/netguide/PPF/UK_Cars_Guide/Kit_Cars/GCID/21/Guide.asp

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Eftir að hafa eytt drjúgum tíma á netinu virðist það vera rétt hjá þér að ´68 vettan hét hvorki Sting Ray né Stingray. Hins vegar er vettu bókin mín hörð á þessu og hefur líklega þar með rangt fyrir sér.

Re: Hvað á þetta að þýða?

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Samkvæmt mínum kokkabókum er sagan svona. Fyrsti Stingray er kapaksturbíll sem Bill Mitchell hannaði ofan á grindina af SS æfingabíllnum (practice mule. Sá bíll hafði síðan áhrif á hvernig nýja línan sem kom´'63 leit út. Sá bíll hét Sting Ray. Útlitið sem kom síðan '68 átti að koma sem ´67 en hafði ekki nógu gott loftflæði og var frestað um eitt ár. Sá bíll hét líka Sting Ray. Ef þú ert hrifinn af samsæriskenningum þá tekur Zora Arkus-Duntov aftur yfir stjórn á þróun nýrra gerða ´69 og þá er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok