Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér. Þjóðverjar voru með hvítan til 1934 og hættu þá að mála þá, reyndar til að létta þá.(Bensinn var 2kg of þungur fyrir 750kg regluna) Ítalir vildu í upphafi fá bláa litinn, enda er það þeirra “sporting colour”, en Frakkar höfðu fengið hann fyrst og vildu ekki láta hann af hendi. Þá tóku Ítalir rauða litinn þrátt fyrir að Bandaríkjamenn hefðu þá þegar notað hann. En litamálinn eru töluvert flókinn.