Já sumir bardagara eru oft mjög blóðugir, það þarft samt ekkert að vera hættulegt kannski smá skurður eða eitthvað sem lekur úr. En man eftir einni ufc keppni ekki alveg með á hreinu hverjir voru að keppa en þá fékk einn skurð á höfuðuð svona fyrir ofan ennið. Ekkert slæmur staður en það flæddi blóð endalaust úr þessu og þegar hann var í mount þá lak þetta allt yfir hinn. Finnst ykkur að það eigi að stoppa bardaga hiklaust ef farið er að blæða of mikið og erfitt að stoppa það?