tekið af www.dojangdreki.com Próf í Mexíkó Þriðja beltapróf Dojang Pequenos lauk í gær þegar Master Sigursteinn Snorrason heimsótti okkur og hélt beltapróf fyrir nemendur SsangYongTaekwon - Dojang Pequenos. 75 nemendur þreyttu próf og stóðust flestir prófið sitt. Nokkrir áttu þó í vandræðum með formin sín og munu þeir taka endurtektarpróf eftir 2 vikur, þ.e.a.s. þann hluta prófsins. Það var einnig mikið um sérstakar útnefningar. Daniel Sanchez Luna, 10 ára, var valinn nemandinn með...