Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gunni hress (14 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
…varð bara setja þetta hér :D tekið frá www.mjolnir.is

ungur Joe Rogan (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Er loksins búin að fullkomna UFC safnið mitt og var að horfa á nokkrar gamlar keppnir sem ég átti eftir að sjá og djöfull er fyndið að sjá Joe Rogan svona ungan :)

Triangle Armbar (19 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Eitt af mínum uppáhalds submissions :) þegar einhver vill bara ekki festat í triangle er þetta algjör snild

BJJ einkatímar með Arnari Frey hefjast á morgun 14.apríl (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
frá www.mjolnir.is Ef einhverjir fleirri vilja vera með er um að gera að skrá sig núna …getið samt alveg komið inn næstu helgi bæti þá bara við aukatíma …. Laugardag : 15:15-16:15 Sunnudag : Sennilega sami tími. Verð 10.000kr fyrir mánuðinn Arnar 822-9698

Buakaw (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Buakaw að sýna þessum littlu hvernig á að sparka. Endilega farið að senda inn einhverjar góðar myndi

Arnar Freyr að kenna (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Arnar Freyr að sína Kimura Minni á einkatímanna með honum meiri upplýsingar er hægt að finna á www.mjolnir.is

Íslandsmótið í júdó (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
myndir frá mótinu eru komnar inná www.ippon.is

Fedor (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Var á gangi í miðbænum og átti leið framhjá tjörninni. Þá sá ég mann beran að ofan vera gefa öndunum. Var það ekki sjálfur Fedor helvíti fínn kall :) hahaha

Matt Serra (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ufc 69: shootout er á laugardaginn. Hvernig haldið að Matt Serra gangi á móti GSP??? Ég segji að hann eigi eftir að vera tekinn i gegn og GSP vinnur á KO í enda fyrstu lotu eða byrjun annarar lotu

David Douillet Judo (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nældi mér í þennan leik um daginn sem er algjör snild af judó leik að vera :) mæli með að þið leitið af honum og prufið. Hann kom einnig út á Playstation 2

Gunni og Ingþór (25 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eru að fara út að keppa á Adrenalín mótinu í Köben. Styðjum okkar menn ICELANDIC FIGHTERS!!! :) www.adrenalinesports.dk

Bukaw (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Helvíti öflugur þessi Muay Thai fighter. Fikta aðeins með þessar hreyfimyndi

Er þetta djók? (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Var að skoða á netinu eyrnahlífar handa félaga mínum og datt inná þessa grímu. Hefur einhver séð svona áður :) fannst þetta allavega of fyndið og minnir mig svoltið á vonda kallinn í DEATH RACE 2000 myndinni

Chuck Lidell (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hann var hress í viðtalinu um daginn þar sem hann mætti drukkinn, freðin eða með þess morgun veiki (kannski óléttur miðað við bumbuna hans alltaf).

Renato "Babalou" Sobral ---spoiler um ufc 68--- (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér og var frekar svekktur þegar hann tapaði fyrir Chuck. En var enþá reiðari um daginn þegar hann tapaði í UFC 68. Hvað segið þið er maðurinn á niðurleið eða hvað er í gangi? ég merkti myndina spoiler en það þarf ekki að gera það 5dögum eftir að keppni er haldinn þetta var svona prufa á þessu líka svo það er á ykkar ábyrgð að varast spoilera 5dögum eftir keppnina

Ljótur skurður (10 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
og vá hvað hann er á asnalegum stað. Einhver hefur blokkað sparkið sem er með yddaða sköflunga:D hehehhe

Gracies on a plane :D (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hver myndi fara og sjá þessa mynd? hehehehe

Taekwondo beltapróf í mexíkó (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
tekið af www.dojangdreki.com Próf í Mexíkó Þriðja beltapróf Dojang Pequenos lauk í gær þegar Master Sigursteinn Snorrason heimsótti okkur og hélt beltapróf fyrir nemendur SsangYongTaekwon - Dojang Pequenos. 75 nemendur þreyttu próf og stóðust flestir prófið sitt. Nokkrir áttu þó í vandræðum með formin sín og munu þeir taka endurtektarpróf eftir 2 vikur, þ.e.a.s. þann hluta prófsins. Það var einnig mikið um sérstakar útnefningar. Daniel Sanchez Luna, 10 ára, var valinn nemandinn með...

Throwing Dummys (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Eru einhverjir hérna sem æfa með svona brúðum?

Halli (ekki ég) og Royler Gracie (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Tók þetta af www.mjölnir.is vonandi er það í lagi fannst þetta bara svo ótrulega töff :) hérna er textinn frá spjallinu þeirra: Sael veridi, Eg er bunad vera ad ferdast nuna um S-Ameriku i 2 manudi og endadi herna i Rio de Janeiro, mekka BJJ. Thegar komid er i svona borg er ekki annad haegt en ad heilsa upp a mennina sem eru astaedur thess ad Mjolnir se til og skellti eg mer thvi upp i Gracie gymid sem Royler Gracie er med. Hann tok vel a moti mer og spjolludum vid i dagodan tima. Eg for...

Eini sem átti sjéns í fedor (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þannig fór það ekki einu sinni King Kong réð við Fedor :D

Randleman og Coleman (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hérna má sjá vinina í Pro Wrestling i japan :) veit einhver meira um þetta eða veit um video af þessu?

Jón Hermann Jóhannesson úr Fjölni safnaði rúmum 50.000kr fyrir dojang Pequenos (12 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Frá www.dojangdreki.com Jón Hermann Jóhannesson úr Fjölni safnaði rúmum 50.000kr fyrir dojang Pequenos. Sérdeilis frábært hjá honum og mikil og góð fyrirmynd fyrir alla. Jón Hermann safnaði dósum og flöskum og náði smátt og smátt að safna þessarri stóru upphæð fyrir krakkana í Mexíkó. Nánari fréttir af því hvað hægt er að gera fyrir þennan pening koma seinna en ljóst er að það er talsvert. Frábært hjá þér, Jón Hermann!! Jón Hermann er í rauða klúbbnum og stefnir hraðbyri í að verða sá fyrsti...

Ernesto og Fedor (10 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Tvær goðsagnir! Ernosto náttúrulega K-1 hetja og Fedor á gjörsamlega mma heimin :D

hreyfimynd (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
bara prufa hvort þetta virka
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok