Gunnar Nelson var að ljúka keppni á Írlandi þar sem hann áttist við Frakkann Driss El Bakkara og sigraði í fyrstu lotu með armbar. Gunnar tók hann niður og ground & poundaði hann áður en hann innsiglaði sigurinn með armbar. Gunni var búinn að vera glíma við flensu alla síðustu viku en lét það ekki stoppa sig í að mæta sterkur til leiks. Nánari fréttir og myndir koma síðar (myndin sem fylgir fréttinni er frá Danmerkurferð Gunna og þjálfarans hans, John Kavannagh). frá www.mjölnir.is video af...