Ávextir eru hollir, það er staðreynd. Hins vegar ef þú ert að reyna að grenna þig þá eru 5 ávextir á dag alls ekki góð hugmynd þar sem það er frúktósa overload. Sjálfur mæli með að borða 1-2 ávexti á dag og að setja bláber í hafragrautinn á morgnanna, bláber eru bara af hinu góða. Grænmeti hins vegar, eru OSOM. Éttu eins mikið og þú getur með hádegismatnum og kvöldmatnum. Fylltu diskinn með spínati, káli, brokkolí og mörgu öðru græni og góðu. Og já, þú ert með of mikið af brauði í...