Whey er nefninlega ekki gott eitt og sér eftir æfingu. Græðir voða lítið á því. Þarft kolvetni svo líkaminn byrji að losa insúlín, það er lykilinn á post-workout. Jújú, þú nærð alveg árangri þó þú takir whey post-workout, en það er hrikaleg sóun á pening að taka það eitt og sér þá.