Vildi bara koma einu á framfæri eftir að hafa lesið þessar rökræður hjá ykkur. Ég létti mig um 12kg LÉTTILEGA, það var einfaldlega ekkert mál, bara með clean eating og léttum lyftingum á nokkrum mánuðum. Svo fór ég að þyngja mig með clean fæðu… það er svona 10x erfiðara, sé ekki hvað fólk er að væla. Það er hægt að léttast með clean eating einu og sér, ekkert væl, ekkert mál.