Jú, ég held að hann sé bara með BA próf í sagnfræði. (Ekki það að það sé eitthvað “bara”, he he). En varðandi Powerslave, þá var það fyrsti Maiden-diskurinn sem ég keypti mér. Það er svo fyndið að löngu áður en ég fór raunverulega að hlusta á Maiden (fannst alltaf svona bara gaman að þeim þegar ég var yngri, en varð ekki raunverulegur aðdáandi fyrr en Brave New World kom út… löng saga, auk þess hafði ég ekki hlustað á þá í mörg ár), þá var ég í ensku í Háskólanum, og þar lásum við einmitt...