Jæja, best að spreyta sig (og ég lofa að kíkja ekki á hin svörin): 1. Hún mun hafa heitið Finduilas. 2. Galadriel, Gandalfur og Elrond. 3. Boromir. 4. Théodred (Þjóðráður). 5. Það var hesturinn hans, Snowmane, sem datt ofan á hann. 6. Hmmm… Elessar, Estel, Thorongil, Strider… 7. Hún fer til Lothlorien (sem er þá kominn í eyði), og deyr þar. 8. Dernhelm (Dulhjálmur). 9. Sarúman. 10. Gríma Wormtongue. 11. Minnir að það hafi veri Lotho Sackville-Baggins, sonur Lobelíu. 12. Hún hét Belladonna...