Ég er ánægður með þetta svar,einnig er ég mjög sammála um hvað “hvað tekurðu í bekk?” er gagnslaus spurning hvað varðar overall styrk. Ég er samt á þeirri skoðun að fyrir fólk sem er að ætlar að ná góðum árangri í líkamsrælt sé best að kortleggja æfingaprógrömm út frá grunnæfingunum; réttstöðu, hnébeygju, bekkpressu, róðri og axlarpressu.