Já það virkar svosem líka vel ef maður nennir því, annars er HIT í max 20mín ekki að fara eyða miklum vöðvavef passi maður upp á næga próteininntöku. En það góða við high intensity er að það heldur brennslunni í hærri kanntinum út daginn og er mun betur fallið til að auka þol almennt.