Ég skal gefa þér pínulítið basic hint varðandi þetta. Byrjum að skipta flestum mat niður í flokka: Prótein: Prótein færðu úr aðallega úr kjöti, fiski, eggjum - próteinið sjálft er gott fyrir þig í venjulegu magni og ekki með mikilli fitu (hamborgarar t.d.) Kolvetni: Er hægt að skipta niður í tvennt - Einföld og flókin. Einföld kolvetni skaltu forðast eftir fremsta megni en þau eru að finna í öllum mat sem inniheldur mikið af hvítum sykri og hveiti. (já sorry allar kökur, kex, hvítt brauð,...