Og hvað með bakið á þér? Eða axlirnar? Líkaminn er ekki samansafn af vöðvum sem hafa engin not – þeir eru allir undir stanslausu álagi. Jú, það er rétt, magavöðvarnir eru sérstaklega mikið undir álagi, en það er létt álag. Þaes. svipað eins og biceps væru ef þú gerðir 50 reps á curli. Ef þú vilt fá sterkari magavöðva þarftu samt sem áður að gera æfingar með auknu álagi – ekki bara magaæfingar með líkamsþyngd, og ef þú vilt að þeir stækki þá þarftu minni þyngdir, aðeins fleiri reps, en samt...