Allar hreyfingar eru æfingar, en fáar gefa þér einhvern styrk án þess að þú gerir þær með lóðum. En þú getur svosem gert squats án þess að nota þyngdir, einnig step-ups, bulgarian split squats, standing pushups(þaes á hvolfi, ekki auðvelt), incline pushups, decline pushups.. Næstum allar æfingar sem þú getur gert með lóðum sem þú getur hermt eftir án þess að nota þau. http://exrx.net/Lists/Directory.html Klikkaðu á body partinn, svo er body weight hægra meginn.