Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HoddiX
HoddiX Notandi frá fornöld 38 stig

Re: Hafa karlmenn tilfinningar?

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég hélt að fótbolti og metall væru löngu búnir að sanna að karlmenn hafa tilfinningar.

Re: formata?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er kannski fullseint en einfaldast er alltaf að fara í control panel/admin tools/computer management/storage/disk management/

Re: direct X 9

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Bara sona for the record þá er hægt að reinstalla windows án þess að formatta. Installið þurrkar bara út gamla windowsið, og þá er lítið mál að kópera my documents til baka. Mundu bara að geyma póstinn sér. Annars er alltaf sniðugast að vera með sér partition fyrir windows.

Re: Nýr vinur

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nákvæmlega það sem ég er að segja, þættirnir eru nógu “politically correct” nú þegar. Og svo Lisa Kudrow náttúrlega líka.

Re: Nýr vinur

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Allt í góðu, en þeir þykja samt ofsóttur minnihlutahópur, og pælingin sem um er að ræða er að hafa “token” svertingja eða einhvern úr minnihlutahóp í þáttunum.

Re: Nýr vinur

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ja hvorki grikkir né gyðingar eru amk aríar. Og síðast þegar ég gáði þótti Hitler vera kynþáttahatari.

Re: Nýr vinur

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Whattafökk, er ekki nóg að það séu nú þegar 2 gyðingar, ítali og grikki í þáttunum?

Re: Metallica á skjá einum....

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
við skulum gera þetta einfalt: metallica og creed rokka hvorug. okei?

Re: Ný AC/DC plata!!!

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Heh Ozzy vildi að sabbath væru teknir af listanum inn í hall of fame. Enda menningarsnobbarar sem velja hverjir komast inn.

Re: 3DMark2003 komið á Huga

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Samt lélegur mælikvarði, alltof blekkjandi.

Re: 3Dmark 2003

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég var með ca 10.000 stig í 2001, rúm 1200 stig í 2003. XP 2100 á sdram móðurborði, með 64mb ti4200. á samt eftir að prófa dx9 drivera

Re: Úr 512 í 1024

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það er ekki til neitt sem heitir nóg minni, ég er með 512 í Winxp og cachemem sýnir að notkun á því fari alveg upp í 506 meg í nýju unreal leikjunum. Um það leiti fer hún akkúrat að swappa.

Re: scsi vs ide

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nei, nei. þú þarft að gera það í control panel/ system/hardware/device manager. Þar ferðu í ide ata controllers/primary og secondary IDE channel/advanced settings/transfer/ og breytir því í “DMA if available”. Velur þetta fyrir allar 4 rásir. Ef þetta er stillt á PIO mode hægja allir flutningar mun meira á örgjörvanum en ef dma er á. Ég held að bæði win2000 og xp stilli automatískt á pio mode.

Re: scsi vs ide

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Held það sé sniðugra að fá sér hraðari örgjörfa, en hins vegar: ertu örugglega með DMA mode stillt á í device manager? þegar ég kópera á milli diska tekur hún aldrei nema sona 10-15% af orku og ég er með 1000 mhz tölvu.

Re: scsi vs ide

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sko þetta er nú bara þráhyggja í þér, sá hraðamunur sem um er að ræða er kannski mælanlegur, en þetta er í raun ekkert sem þú tekur eftir. Rambus er nú sosem ekkert vitlaus fjárfesting ef þú getur sætt þig við c.a. 50% hærra verð, en SCSI er tóm vitleysa ef þú ert ekki með server og mikið af litlum færslum. Ef þú ert að spá í heimilisnotkun geturðu gleymt því. Í heimanotkun á harðdiskum skiptir bara snúningshraðinn máli, og þá er SCSI vitleysa, sérstaklega þar sem ide diskar nota það lítið...

Re: Sitt hvað um Vampírur

í Dulspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
“Bíddu nú við…. Er það eitthvað skilyrði að feministar séu kristnir ?? Mér finnst þetta bara eitthvað helvítis karlrembubull!” Hemm, þú ert nú dáldið að stíga á það sem ég var að meina. Þetta var nú meira smá útúrsnúningur, og ég var eiginlega að benda á hversu kristin trú, samkvæmt biblíunni, væri hlutdræg og andfeminísk, á meðan sú “andkristni” sem Lilith stæði fyrir væri í raun mjög feminísk, þ.e.a.s. þessi óundirgefni við Adam. Að mínu mati er biblían einmitt ein helsta fyrirstaðan fyrir...

Re: ?

í Dulspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
“Sjálfsöruggi, rangheimildaði fáfræðingurinn? Þetta voru mistök sem áttu ekki að fara til þín og ég tek ekki eftir því fyrr en núna þegar þú bendir á það.þú ert rangur einstaklingur í þessu skítkasti mínu og ef ég særði þig þá var það ekki ætlunin” heh þá biðst ég afsökunar á móti. hélt það væri til mín og móðgaðist. Hef full stuttan kveikiþráð í þeim tilfellum. “besserwissera??? við getum líka deilt um hvor okkar er sá einstaklingur en persónulega þá nenni ég því ekki” Við erum það líklega...

Re: ?

í Dulspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Til að hafa það með er þetta úr alfræðiorðabók: Lilith , female demon of Jewish mythology, originally probably the Assyrian storm demon Lilitu. In Talmudic tradition many evil attributes were given to this supposedly nocturnal creature. In Jewish folklore she is a vampirelike child-killer and the symbol of sensual lust. Of the various legends connected with her, the one making her Adam's first wife is the strongest. Lilith appears in the Walpurgis Night section of Goethe's Faust and is...

Re: ?

í Dulspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sjálfsöruggi, rangheimildaði fáfræðingurinn? Ekki uppnefna fólk og ekki tala með rassgatinu vinur. Það vill bara svo skemmtilega til að það eru til nógu djöfulli margar útgáfur af jafn þjóðsagnakenndu fyrirbæri og vampírum þannig að ekki halda þú sért eitthvað sérfróður. Það eina sem ég sagði var að þetta væri alls ekki ALLT rétt hjá þér. Ef þú hefðir til dæmis notað linkinn sem ég setti upp, þá hefðirðu m.a. getað lesið REYNSLUSÖGUR fólks sem heldur að það séu vampírur. Þar heldur þetta...

Re: Sitt hvað um Vampírur

í Dulspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Svona for the record, þá er það ekki sami Kain og þú ert að tala um, nema sá Kain sé sonur Adams.

Re: Sitt hvað um Vampírur

í Dulspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er reyndar alls ekki rétt allt, því vampírur eiga að vera afkomendur Lilithar, sem var fyrri kona Adams. Adam neitaði að líta á hana sem jafningja, vildi bara trúboðann, og neitaði að leyfa henni að vera ofan á. Hún fór frá honum og hélt til svarta hafsins og eignaðist þar börn með djöflum sem héldu þar til, einhver 10.000 á dag, og eru vampírur afkomendur þeirra. Adam bað Guð um nýja konu, sem væri honum undirgefin (búin til úr rifbeini, go figure) og þar með kom Eva (eitthvað sem...

Re: Skátar eru einstakar manneskjur

í Skátar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er bara eitthvað við skáta… þeir eru svo “clean and wholesome” eitthvað. Ég held það sé bara sjálfsblekking.

Re: Hljóðkort

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hmm, þá þarftu að, eins og ég sagði áðan, að afpakka driverfileinn (sem heitir AUDDRVPACK_L11.exe) með því að hægriklikka á hann og velja extract “eitthvað”. Notaðu winrar eða winzip. Síðan ÆTTIRÐU að geta installað kortið í gegnum device manager. Þú ættir allavega að fá ágætis hljóð úr því, þar sem þú ert með 5.1 setup.

Re: Hljóðkort

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
fékk fyrra kortið notað, hitt lánað, en reddaði mér svo öðru eins (líka notuðu).

Re: Uppfærsla ?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er rétt hjá fólki, ekki versla við computer.is. verslaði af þeim brennara, þau tóku niður nafn, kennitölu og hvaðeina. Svo þegar brennarinn bilaði (ónýttist) var komið plagg upp á vegg sem lýsti yfir ábyrgðarleysi ef engin væri kvittuninn. Þeir voru með nafn mitt og kennitölu, reiknings- númer og sjálfsagt serialkóða á brennaranum inni á tölvunum sínum en neituðu að redda mér því ég var búinn að týna kvittun minni. Ég týndi henni því ég hélt ég þyrfti ekki að hafa af henni áhyggjur....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok