“Það er oft þannig sem þeim er gefið efnið í fyrsta skipti og komast í vímu, verða háð efninu og kaupa það af manninum sem gaf þeim það.” Það er bull eins og þetta sem blindar fólk fyrir hinum raunverulega dópvanda. Dópi er ekki “troðið” upp á krakka, þeir sækja sjálfir í það. Það er ekki hópþrýstingur, heldur löngun til að falla í hópinn (ef það er þannig félagsskapur) sem fær krakka til að nota dóp. Ef, til dæmis, krakki fer að umgangast “flotta” fólkið, og kemst að því að þau séu að dópa,...