Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HlynurS
HlynurS Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
1.386 stig
…djók

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Veit ekki, kannski. Ætli málið sé ekki bara að ég fýla einhverja gítarleikara sem eru góðir og er að skoða hljóðfærin sem þeir nota sem eru oftast nær ótrúlega góð hljóðfæri sem hefur tekið óratíma að hanna til að gítarleikarinn verði ánægður. Oftast eru þeir einmitt með þeim specsum sem manni finnst gott að hafa. Þannig að já, kannski maður sé mikið fyrir þá, svona ómeðvitað haha.

Re: Að gera hálsinn Scalloped (mín aðferð)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jú, greinilega, minnti að ég hafði verið með 3. Allavega þá var ég með 2 :D

Re: Að gera hálsinn Scalloped (mín aðferð)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Var með nokkrar þjalir, nokkrar stærðir.

Re: Thunderbird-inn minn :)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Fatta ekki alveg tilganginn með blurrinu en bassinn er flottur.

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já myndin með greininni er mynd af inlayinu sem er á body-inu á Jem-inum sem ég er að spá í. Og já, þetta er Steve Vai signature :)

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Dual Rec er samt ekki “draumamagnarinn minn” Frekar myndi ég segja að RoadKing væri draumamagnarinn :D Bara of góður magnari :) En ég fatta samt alveg hvað þú átt við :P

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
“haha wtf fokk mynd? fatt ekki…” Um hvað ertu að tala, hvaða mynd?

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þá hef ég ekki áhuga :/

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei, ertu að meina að maður á að sleppa því að kaupa sér eitt besta hljóðfærið sem passar fyrir þig afþví að nafn á einhverjum kauða er á því? Ég er frekar með “fetish” fyrir góðum hljóðfærum og ef það er signature þá verður það bara að hafa það. Auk þess vill ég ekki að nafn annarra sjáist á gítörunum sem ég á, t.d. myndi ég ekki fá mér Inlay með nafni á öðrum gæja eða eitthvað svoleiðis. Myndi fá mér frekar dots, miklu flottara að mínu mati.

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ert þú með 5 metra kúst uppí rassgatinu á þér?

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega svona gítar?! Þá á ég við svartann og the whole shit?! Ef svo er væri ég til í að tékka á þessu.

Re: Strat.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jú, jú. Maður hefur nú sjálfur lent ófáum sinnum í slíku :D

Re: Strat.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei, hárrétt hjá þér! :D Lýst vel á það :)

Re: steinberger

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Svona minnir mig alltaf á Allan Holdsworth. Hann er spilar eða spilaði en hvernig sem það er á hauslausann gítar, man samt ekki hvaða týpa. Veit samt að hann er með Carvin signature, en hann er með haus… hmm Hef reyndar aldrei prufað Steinberger en væri til í að grípa í eitt svona stykki, held að þetta séu gæða hljóðfæri. Bætt við 24. október 2006 - 16:30 Hann spilar* ekki “Hann er spilar”

Re: ESP LTD deluxe

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er bara matt lakk, sumir vilja svoleiðis ;)

Re: Strat.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Sérstaktur litur og já, pickupparnir eru á frekar sérstökum stöðum :D Vona samt að það fari ekki að koma annað svona æði þar sem allir senda inn mynd af gítar sem þeir bjuggu til á netinu hehe, það varð svolítið gróft seinast.

Re: Skalar..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já, það er bara til að breyta sándinu :)

Re: Skalar..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Bara Fuzz sánd, þykkt og fínt.

Re: Skalar..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já, ég er að tala um að maður sest ekki bara með hljóðfærið sitt og hugsar “okey, ég ætla að læra mixolydian b9 b13 skalann í dag” Og spilar hann svo bara eftir eyranu. Kannski ef þú veist hvaða tónbil eru í honum þá er það lítið mál en að vita ekkert hvernig hann sándar og ekkert um tónbilin er ógerlegt.

Re: Smá síða sem ég fann

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Allt svona dót er hrein og bein þvæla. Maður styttir sér ekki leið í gegnum lífið. Eða það finnst mér.

Re: pick guard

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þá væntanlega nota þeir puttana og þá væntanlega koma ekki ripsur eftir nögl afþví að þeir nota puttana. Ekki eins og það séu ákveðnir bassar framleiddir með það í huga að það megi bara spila á þá með puttunum eða bara með nögl…

Re: Skalar..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég efast um að maður læri vel að reyna að læra alla skala eftir eyranu. Kannski dúr og moll en efast um að það sé þægilegt að læra einhverja skala fyrir utan það. Líka bara þægilegra og fljótlegra að sjá þá fyrir framan sig :)

Re: guitar pro

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei.

Re: guitar pro

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já, það er hægt að nota þetta fyrir mjög mörg hljóðfæri.

Re: guitar pro

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
www.guitar-pro.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok