Sérkennilegt, ég verð bara að viðurkenna að ég hef ávallt heyrt eða séð skrifað orðið sóló í hvorugkyni. Finnst það líka bara hljóma eitthvað rökréttara í mínum eyrum að segja “það sólóið” í stað “hann sólóinn”. Annars ætla ég ekki að fara út í frekari rökræður, getur vel verið að það sé þá til í karlkyni líka, en eins og ég segi þá kannast ég bara við það í hvorugkyni :)