Fínt að byrja á því að æfa fullt af skölum ná góðum hraða í þeim. Æfa í sem flestum helst öllum fingrasetningum og í nokkrum tóntegundum helst þá t.d. E og A svo eitthvað sé nefnt. Spila þá í bæði box shape-um og líka þrjár nótur á streng shape-um. Æfa skala eins og Dúr og öll mode (kirkjutóntegundir) af honum (Ionian(dúr), Dorian, Phrygian, Lydian, Mixolydian, Aeolian(hreinn moll) og Locrian) Jazz moll er líka fínn til að æfa og jafnvel mode af honum, það er reyndar svona aðeins meira fyrir...