Þessi japanski skali er helvíti skemmtilegur en nei, þetta er ekki pentatónískur skali. Formúlan er 1-b2-4-5-b6-7. Persónulega spila ég sjöundina ekki alltaf, finnst hann hljóma betur án hennar. Eða allavega þá finnst mér hann melodískari án sjöundarinnar, en svona drungalegri með sjöundinni. En strangt til tekið þá á sjöundin auðvitað að vera þarna til að þetta sé rétti skalinn. Í tab-i með rótina C þá væri hægt að skrifa hann svona: Frá E strengnum (sjöundin er í sviga):...