Jú í rauninni, það er eiginlega ein af ástæðunum fyrir því að ég gafst upp á því að telja kaloríur, mjög erfitt að vera nákvæmur þegar maður er að borða eitthvað sem maður eldar ekki sjálfur. Persónulega finnst mér algjör óþarfi að telja kaloríur, en það er bara ég. En eins og ég segi þá gæti samt verið gott að byrja að fylgjast meira með því hvað þú ert að borða, leita á netinu t.d. og finna út hvað er mikið af próteini, kolvetnum, fitu etc. í ákveðnum mat, skoða umbúðirnar utan á matnum og...