Gætir auðvitað gert það að vana að vigta þig alltaf einusinni í viku um leið og þú vaknar og þegar þú ert búinn að fara á klósettið og mæla síðan fituprósentuna með svona fitumælingatæki… hvað sem það nú heitir á íslensku (skin fold caliper á ensku). Og þá geturðu sett þær upplýsingar inn í excell skjal; heildarþyngd, hversu mörg kg af fitu, hversu mörg kíló af FFM (fat free mass), fituprósentu, etc. eða bara þær upplýsingar sem þú vilt nota og þá geturðu sett þetta upp í línurit og séð c.a....