Í fyrstalagi, hættu að gera magaæfingar á hverjum degi, magavöðvar eru eins og hver annar vöðvi líkamans. Ef þú gerir magaæfingar á hverjum degi þá fær vöðvinn engann tíma til að jafna sig og þú endar jafnvel á því að missa vöðvamassa frekar en að bæta á þig. Í öðrulagi þarftu að setja meira álag á vöðvann, byggir ekki stóra og áberandi magavöðva á því að taka 100 magaæfingar. Þarft að gera eins og vitfirringur sagði hér að ofan, taka kannski 8-12 reps með þyngd. Góðar æfingar eru t.d. Cable...