Þetta er svipað myth og að segja að maður verði stærri á því að spila körfubolta, held bara að fólk sé að draga vitlausar niðurstöður. T.d. er Arnold Schwarzenegger 188cm á hæð, Lou Ferrigno er 196cm, Ronnie Coleman er 180cm, Joel Stubbs er held ég 190cm og listinn heldur áfram. En svo eru auðvitað líka til litlir bodybuilderar eins og Lee Priest er um 163cm… Menn eru bara misjafnir, sumir eru stærri en aðrir og sumir minni. Held að lyftingar segja mjög lítið til um hversu hár þú verður nema...