Hvað finnst ykkur, protein eður nei? Mataræðið þarf að innihalda kannski gróflega c.a. 20-40% prótein (ATH. ég er ekki að segja að það eigi alltaf að vera á bilinu 20-40%. Það er mismunandi hvaða hlutfall fólk horfir á en þetta er dæmi um eitt slíkt hlutfall. Sumir eru náttúrulega á keto diet o.s.fv. þar sem er meira um prótein og fitu en kolvetni) Þannig já, þú átt að borða prótein… Borðaðu bara nóg af kjöti, eggjum og mjólkurvörum og þá ættirðu held ég að vera góður. Kannski fín viðmiðun...