Þinn rökstuðningur fyrir að við eigum að heiðra siði forfeðra okkar með því að halda í hluta hegðunar þeirra er lítill, því ég yrði hvorki hamingjusamari við það (eðli málsins samkvæmt, þar sem ég reyni nú þegar að lifa þannig svo ég sé hamingjusamur) Nú er þetta aðeins farið að snúast út í það að þú ert búinn að leggja þitt persónulega álit á þetta, það gleður mig t.d. að vita að forfeður okkar eru ekki gleymdir.