Tja þú verður að skilja það líka að ég er svolítið bara að tala út frá mér sjálfum í þessu tilfelli. Þetta er túlkað mismunandi af hverjum og einum en það er svona sem ég vill sjá þetta. En það er einmitt mergur málsins, ásatrú leyfir þér að framfylgja henni hvernig sem þú vilt án þess að þú sért að brjótast í bága við eitthvað (upp að vissum punkti að sjálfsögðu).