Já en ef þú tekur inn það hversu margfalt fleiri hafa þjáðst af offitu, þegar þetta er komið á svo langt gengið stig að manneskjan er hætt að geta labbað þá er hún í raun orðin fangi í sínu eigin heimili. Auk þess á þetta ekki að snúast um það hvor er að þjást meira, annaðhvort er í lagi að gera grín að óförum annarra eða ekki, það er engin lína sem lokar á þetta.