Ef þú værir að hlusta á sögu frá vini þínum og þegar hann hefur lokið henni þá værirðu pottþéttur á að fyrri helmingur hennar hafi verið algjör lygi, ertu þá ekki svolítið efasemdarfullur um seinni helminginn líka? Ef guð, hans predikarar, postular, biskupar, prestar og páfar lugu að fólki í mjög langan tíma áður fyrr, er þá ekki svolítið mikill sjens á að þeir séu enn að því? Ég veit að fólk kýs að trúa bara á það sem það vill trúa á úr biblíunni eða hvaðan annarsstaðar sem það nálgast...