Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Heimdallr
Heimdallr Notandi síðan fyrir 16 árum, 7 mánuðum 112 stig

Re: Hvað skapaði guð?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ah, það sem ég meina með þessu er að á meðan að fólk er skráð í þjóðkirkjuna, þá renna 15.000kr til hennar fyrir hvert þeirra árlega. Ef þú ert ekki skráður í þjóðkirkjuna þá rennur þessi peningur til Háskóla Íslands en á meðan allir eru skráðir í þjóðkirkjuna þá fær hún fjárveitinguna til að halda sínum grunni hér.

Re: Hvað skapaði guð?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ef þú værir að hlusta á sögu frá vini þínum og þegar hann hefur lokið henni þá værirðu pottþéttur á að fyrri helmingur hennar hafi verið algjör lygi, ertu þá ekki svolítið efasemdarfullur um seinni helminginn líka? Ef guð, hans predikarar, postular, biskupar, prestar og páfar lugu að fólki í mjög langan tíma áður fyrr, er þá ekki svolítið mikill sjens á að þeir séu enn að því? Ég veit að fólk kýs að trúa bara á það sem það vill trúa á úr biblíunni eða hvaðan annarsstaðar sem það nálgast...

Re: Hvað skapaði guð?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
En það skapar líka vandamál, því ef guð átti að vera inní Jesú meðan á krossfestingunni stóð en einnig uppi á himni eða eitthversstaðar þar sem hann var því að annars hefði ekki verið hægt að segja að hann hafi sent son sinn til að deyja fyrir syndir okkar. Hægt er að svara þessu með því að segja að guð búi inni í öllum og öllu. En þegar Móses og hans fólk fór að tilbiðja gullkindina þá reiddist guð og refsaði þeim hryllilega, bjó guð ekki í kindinni sjálfri ef hann er alls staðar?

Re: martröð

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Núna verðurðu að fá þér tattoo af þessum dreka!

Re: Týndi hlekkurinn fundinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Risaeðlurnar dóu ekki allar út. Vissar tegundir þeirra héldu lífi og þróuðust yfir í t.d. fugla og krókódíla okkar tíma. Hún var ekki að meina ein og ein risaeðla heldur forfaðir þessara skepna.

Re: Týndi hlekkurinn fundinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Menn eru ekki komnir af öpum. Apar og menn deildu sama forföður sem var hvorki maður né api.

Re: Týndi hlekkurinn fundinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þú telur semsagt að maðurinn sé kominn á hæsta skeið þróunarstig síns? Að ætlunarverki guðs um að skapa okkur sé lokið?

Re: Lög sem hjálpa manni að komast yfir manneskju :)

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
[Youtube]http://www.youtube.com/watch?v=2ndx_IdlUQU

Re: Atvinna í RVK?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Nú ok.

Re: Hvað skapaði guð?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hef oft velt öðru fyrir mér. Fyrsta boðorðið slær svo að enginn megi hafi trúa eða tilbiðja annan guð en sjálfann guð. Þó gerist það oft að fólk leitar til Jesú, sonar hans til hjálpar. Til viðbótar við þetta telur fólk að bæði Guð, Jesú og Djöfullinn (var ekki líka einhver heilagur andi?) hafi guðlega mætti. Nennir einhver að svara þessu fyrir mér?

Re: Atvinna í RVK?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-2901 Mjeh, eitthvað af þessu hlýtur að leyfa honum að vera bara í mánuð.

Re: Fyrsta Gatið mitt ^___^

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ó ég hélt að þeim væri það frjálst, eða allavega á ströndinni, kannski ekki í sundi.

Re: gaurar

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
;;);););));))(=););; 4chan húmorinn sökkar samt.

Re: Fyrsta Gatið mitt ^___^

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég held að þær megi það nefnilega alveg ef þær vilja það.

Re: Atvinna í RVK?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Jaa ef hann er tilbúinn að sætta sig við hvaða vinnu sem er þá finnur hann alveg pottþétt eitthvað.

Re: gaurar

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég fæ eitthvað útúr því.

Re: Vinnuskólinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Kannski asnaðist hún bara til að setja ekki hlífar á sig þótt þær hafi verið þarna.

Re: Týndi hlekkurinn fundinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ja reyndar, en þær sem lifðu af litu ekki svona út :) Eða hvað veit ég, það gæti alveg eins verið…

Re: gaurar

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Sýnist þú ekki vera að skemmta neinum.

Re: MH

í Metall fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Já.

Re: i'd fuck that dog

í Húmor fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Döhhhhhh það var hundurinn sem skrifaði þetta og setti inn, ekki konan.

Re: gaurar

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Djöfull eru þetta leiðinlegir og tilgangslausir korkar alltaf hjá þér.

Re: Guð ekki í tísku?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég sé bara alls ekki til þess að ég hafi verið að reyna að rakka neinn niður. Ég var einfaldlega að segja þér hverju kaþólska kirkjan hafi ollið, ef þú segist ekki vera kristinn þá ætti það ekki einu sinni að móðga þig. Og að halda því fram að þeir sem trúa á hvað sem þú þykist trúa á séu hamingjusamasta fólk í heimi er bara eitt það fáránlegasta sem ég hef heyrt. Ég ætla ekki að svara þér vegna þess að heimskan þín verðskuldar ekki svar.

Re: Týndi hlekkurinn fundinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Risaeðlur var flestar útdauðar 17 milljón árum áður en þessi á að hafa verið uppi.

Re: Fanta lemon

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Food market?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok