Já ég veit vel hvað þú meinar, en af hverju ætli við séum ekki með jafn mikið hár núna og forfeður okkar? Þá er ég að tala um Homo Erectus t.d. Miðað við hvernig ég horfi á þetta þá erum við einfaldlega að missa hár þar til það er allt farið, ætli þetta sé ekki ástæðan fyrir því að karlar fái skallabletti. Við þurfum ekkert á þessu hári að halda og þess vegna er líkaminn okkar að losa sig við það.