Hann heitir “gegnumstrikað D”, ekki Ð en þeir eru næstum eins í útliti (stóra gegnumstrikað D, ekki litla) Stóra alpha, beta, ný, mý, omíkron (o.s.frv.) og sumir kyrillískir stafir eiga sér svipaðar hliðstæður í latneska stafrófinu en þetta eru ekki sömu stafir.