Hver er ímynd Íslands út á við núna? Það er ennþá sá sami “skríll” við stjórn ennþá. Sú ímynd getur bara farið batnandi héðan, við gefum okkur það að annar dýralæknir taki ekki við af næsta í fjármálaráðherrasætinu. Ég geri mér þó fullvel grein fyrir því að ímynd kemur ekkert ríkisstjórninni og bankanna við hvað varðar hæfileika hennar til þess að stjórna (þó ekki á alþjóðagrundvelli). En prinsippisins vegna, lýðræðisins vegna og einnig vegna þess að (skv. könnun mmr.is) vill aðeins brot af...