Þegar þú ert að skipta ljóðlínu í há- og lákveðu þá ertu að skipta henni í bragliði (sem ég geri ráð fyrir því að þú kannt). Með öðrum orðum, þá er hver taktur í ljóði eiginlega bragliður. Bragliður getur verið (það sem þú þarft allavega að vita fyrir þetta próf): stúfur, þungt atkvæði (sem sagt með áherslu, t.d. karlrím) tvíliður, þungt og svo létt atkvæði (algengast) þríliður, þung, létt og annað létt Get ekki útskýrt þetta betur, flettu þessu bara upp.