Nei, það virkar ekki heldur fyrir hluti sem eru með backup generator, EMP eða Electromagnetic pulse er eins og nafnið gefur til kynna er púls/bylgjur af mjög kröftugri rafsegulorku sem að myndar straum í raftækjum, leiðslum og öllu mögulegu. Ástæðan fyrir því að flest raftæki skemmast af völdum EMP er af því að hálfleiðarar steikjast bókstaflega við of mikinn straum og mynda skammhlaup. Þannig það er ekki nóg að skipta út nokkrum hlutum (eða batterí/generator) heldur þarftu í raun bara nýtt...