Að fermast borgarlega er ekki bara afsökun til að fá gjafir. Kannski hjá sumum, en ekki öllum. Að fermast kirkjulega er að staðfesta trúnna að Guð sé til, að fermast borgarlega er að staðfesta að vera trúleysingi; vilja fermast en ekki helga sig Guði. Ég fermdist borgarlega og eins og einhver sagði; ég myndi gera það aftur þótt ég fengi ekki gjafir.